surtsey.is - Forsíða - Surtseyjarfélagið

Description: Þegar sýnt þótti, að Surtsey myndi verða varanleg eyja, komu áhugamenn um rannsóknir sér saman um að stofna nefnd og seinna félag, sem stuðlaði að skipulagi og eflingu rannsókna þar…

Example domain paragraphs

Þegar sýnt þótti, að Surtsey myndi verða varanleg eyja, komu áhugamenn um rannsóknir sér saman um að stofna nefnd og seinna félag, sem stuðlaði að skipulagi og eflingu rannsókna þar…

Vegna þeirra vísindarannsókna er fara fram í Surtsey var eyjan upphaflega friðlýst árið 1965. Þessi friðlýsing var endurnýjuð árið 1974 með skírskotun til nýrra laga um náttúruvernd. Í lok janúar 2006 var friðlýsingin enn endurnýjuð…

Surtseyjareldar eru með lengstu eldgosum sem orðið hafa hér á landi síðan sögur hófust. Fyrst varð vart við gosið snemma morguns 14. nóvember 1963, á stað 18 km suðvestur af Heimaey í Vestmannaeyjum  Líklegt er að gosið hafi byrjað nokkrum dögum fyrr …