stjornlogungafolksins.is - Stjórnlög unga fólksins

Example domain paragraphs

Fræðslu-og vakningarsíða um stjórnarskrá íslenska lýðveldisins. Hér getur þú fundið fræðslumyndbönd og verkefni tengd stjórnarskránni , upplýsingar um þing ungmennaráða um stjórnarskrána og komið þínum skoðunum á framfæri.

Stjórnlög unga fólksins er samstarfsverkefni UNICEF á Íslandi, umboðsmanns barna og Reykjavíkurborgar. Hafðu samband við okkur á [email protected]

Hugleitt og hannað af: Kosmos & Kaos