roundtable.is - Round Table Ísland

Description: Heimasíðu íslensku round table hreyfingarinnar

Example domain paragraphs

Your Custom Text Here

Tilgangur Round Table er að sameina unga menn úr mismunandi starfsgreinum til að öðlast betri skilning á þjóðfélaginu og stöðu einstaklingsins innan þess. Að lifa eftir einkunnarorðunum “Í vináttu og samvinnu”. Að auka alþjóðaskilning og vináttu með aðild að Round Table International. Einkunnarorð Round Table eru: Tileinka – Aðlaga – Bæta

Hugmyndin að einkunnarorðum Round Table er tekin úr ræðu prinsins af Wales á iðnaðarsýningu sem haldin var í Birmingham 1927, sem er stofnár hreyfingarinnar. Hann sagði meðal annars: