reykjavikmidsummermusic.com - Reykjavík Midsummer Music.

Example domain paragraphs

Ég kynni með stolti og gleði dagskrá Reykjavík Midsummer Music, þar sem leiðandi tónlistarmenn koma saman úr ólíkum heimshornum og leika stórkostlega tónlist af innblæstri og krafti í Hörpu yfir sumarsólstöður.

Ég hef sett saman dagskrána með það fyrir augum að hverjir tónleikar segi einstaka sögu, leiði saman hið nýja og gamla, varpi ljósi á óvæntar tengingar og seti hlutina í ferskt og fallegt samhengi.

Sjáumst í Hörpu, 20.-23. júní.