husavik.is - Norðurþing

Example domain paragraphs

Skráning á póstlista Norðurþings til að nálgast fundagerðir og fréttir úr Norðurþingi

Gagnatorg Norðuþings inniheldur upplýsingar um íbúatölur, fjárhagsleg málefni sveitarfélagsins og rekstrartölur málaflokka síðustu þrjú ár. Markmiðið með Gagnatorginu er að gera upplýsingar úr rekstri sveitarfélagsins aðgengilegri og að auka gagnsæi í fjármálum og stjórnsýslu. 

Ný sóknaráætlun Norðurlands eystra fyrir árin 2020-2024 var kynnt og samþykkt samhljóða á aðalfundi Eyþings sem haldinn var í Dalvíkurbyggð 15.-16. nóvember sl. Í ljósi góðrar reynslu fyrri sóknaráætlana Norðurlands eystra, frá árunum 2013-2019, var ákveðið að ráðast í vinnu við nýja sóknaráætlun til næstu fimm ára. Þann 12. nóvember 2019 var undirritaður samningur milli samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins, mennta- og menningarmálaráðuneytisins annars vegar og Eyþings hins vegar um sóknaráætlun Norður