gudjon.org - Heimasíða Gaua

Example domain paragraphs

Ég er orðinn doktor í rafmagnsverkfræði við Chalmers Tekniska Högskola í Gautaborg . Verkefnið gekk út á að búa til hátíðni og háafls smára (transistor) í kísil karbíði (SiC).

Kísil karbíð er afbragðs efni sem býður upp á mikla möguleika í háafls kerfum. Það getur unnið við hærri hita en kíslill og minnkar því þörfina á kælikerfi. Það þolir einnig mun hærri spennu en kísill sem gerir það nothæft í alls kyns orkudreifingar tækjum eins og til dæmis í rafmagns og híbríð bílum og einnig í spennubreytum.

Ég bý í Gautaborg í Svíþjóð þessa dagana með Huldu dóttur minni. Hér eru nokkrar myndir fyrir þá sem hafa áhuga á að fylgjast með lifinu okkar hérna.