gskolar.is - Stafræn gróska | Reykjavik

Description: Innleiðing á framsækinni og skapandi tækni í skólastarfi. 

Example domain paragraphs

Menntastefna Reykjavíkur leggur áherslu á að taka framtíðinni opnum örmum og nýta stafræna tækni til að auðga menntun og veita börnum fjölbreytt tækifæri til sköpunar og tjáningar.

Stafræn gróska er stuðningsvefur fyrir innleiðingu á framsækinni og skapandi tækni í skóla- og frístundastarfi borgarinnar. Hér finnur þú meðal annars upplýsingar um námstæki, hugbúnað, persónuvernd og leiðbeiningar fyrir starfsfólk, nemendur og foreldra til að styðja við verkefnið.

Starfsfólk Eitt skref í einu.