vinnuskoli.is - Vinnuskólinn | Reykjavik

Description: Meginhlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 8. 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í borginni. Skráningarfrestur í ár er 16. maí en áfram verður hægt að skrá að honum loknum.  

Example domain paragraphs

Meginhlutverk Vinnuskólans er að veita nemendum úr efstu bekkjum grunnskóla uppbyggileg sumarstörf og fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Öllum nemendum 8. 9. og 10. bekkja býðst að koma til starfa við fjölbreytt verkefni sem flest snúa að garðyrkju og umhirðu í borginni.

Foreldrar skrá sína unglinga í unglingavinnu Vinnuskólans í gegnum rafrænt skráningarform. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki eða Íslykil. Allir nemendur úr 8. 9. og 10. bekkjum sem skráðir eru fá vinnu.

Upplýsingar um tímakaup, launatímabil, launaseðla, orlofsgreiðslur, persónuafslátt, veikindi og leyfi.