throttheimar.is - Forsíða | Reykjavik

Description: Öll rafræn þjónusta, upplýsingar og stjórnsýsla fyrir alls konar fólk og atvinnulíf á einum stað.

Example domain paragraphs

Komdu í sund! Það er fátt betra en útivera og hreyfing þegar kemur að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu - og svo er ekki margt sem jafnast á við það að flatmaga í heitum potti! Frítt er í sund fyrir fyrir börn á grunnskólaaldri og 67 ára og eldri. Sjá meira Nýtt flokkunarkerfi sorphirðu Skylt varð að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við húsvegg með nýjum lögum um hringrásarhagkerfi. Verið er að dreifa nýjum tunnum til borgarbúa, sem fá líka körfu og bréfpoka fyrir matarleifar. Tunnum fjölgar þa

Fundargerðir Fundargerðir ráða, nefnda og stjórna.

Sorphirðudagatal Hvenær er sorpið sótt hjá mér?