ru.is - Háskólinn í Reykjavík | Forsíða

Description: Háskólinn í Reykjavík, Reykjavik University, býður tæplega 700 námskeið á ári; rúmlega 500 í grunnnámi og u.þ.b. 160 á meistarastigi með þarfir nemenda og atvinnulífsins í huga.

nám (15) háskólanám (4)

Example domain paragraphs

Árni Gunnar Eyþórsson ákvað í orðsins fyllstu merkingu að láta drauminn rætast og hefja nám í sálfræði eftir að hann dreymdi eina nóttina að hann stundaði slíkt nám. Hann vinnur þessa dagana að meistaraverkefni sínu í klínískri sálfræði í samvinnu við tölvunarfræðideild en verkefni snýr að því að nota sýndarveruleika á gagnlegan hátt fyrir fólk með félagskvíða.

Lára Amelía Kowalczyk stundar nám í BSc í tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík. Lára tók þátt í verkefninu Stelpur og tækni þegar hún var í 9. bekk og segir það hafa haft mikil áhrif á hana.

Kristján Kristjánsson er forstöðumaður rannsóknarþjónustu við Háskólann í Reykjavík. Kristján hefur leitt uppbyggingu rannsókna við HR frá 2007 en helstu verkefni hans eru meðal annars að aðstoða vísindamenn og fræðafólk við að sækja sér fjármagn og ná árangri í rannsóknum sínum.

Links to ru.is (135)