17juni.is - 17. júní | Reykjavik

Example domain paragraphs

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Skrúðganga verður frá Hallgrímskirkju, tónleikar, götuleikhús, dansveisla, sirkus, leiktæki, matarvagnar og fornbílasýningar í Hljómskálagarði og á Klambratúni svo fátt eitt sé nefnt.  

Morgunathöfn á Austurvelli Hátíðarathöfn hefst á Austurvelli kl. 11:10 en henni verður sjónvarpað og útvarpað á RÚV. Fjallkonan flytur ávarp en ávallt hvílir leynd yfir því hver hún er þar til á hátíðarathöfninni. Sjá meira Skrúðganga frá Hallgrímskirkju Þjóðhátíðarskrúðganga mun leggja af stað kl. 13:00 frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg að hátíðarsvæðinu í Hljómskálagarði. Tröllvaxinn leynigestur slæst í hópinn og lúðrasveit leikur undir. Sjá meira Þjóðhátíðargleði í Hljómskálagarðinum Klukkan 13:30

Tjarnargata 11, 101 Reykjavík Virka daga kl. 8:00–18:00 Laugardaga kl. 10:00–18:00 Sunnudaga kl. 12:00–18:00

Links to 17juni.is (1)